62. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 22. maí 2023 kl. 09:12


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:12
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:12
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:12
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:12
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:12
Friðjón R. Friðjónsson (FRF), kl. 09:12
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:12
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:12

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:12
Fundargerð 59. fundar var samþykkt.

2) 396. mál - framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021 Kl. 09:13
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Pál Þórhallsson skrifstofustjóra frá forsætisráðuneyti.

3) 945. mál - kosningalög o.fl. Kl. 09:43
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Birnu Ágústsdóttur sýslumann á Norðurlandi vestra og Kristínu Þórðardóttur sýslumann á Suðurlandi.

4) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Hlé var gert á fundi frá kl. 09:39-09:43.

Fundi slitið kl. 11:30